Viðar Örn þjálfar körfuknattleikslið Hattar

hottur_thjalfarar_web.jpgÍþróttafræðingurinn Viðar Örn Hafsteinsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Hattar í körfuknattleik. Viðar tekst á við nokkuð stórt verkefni en hann er aðeins 26 ára gamall.

 

Lesa meira

Varði víti í fyrsta landsleiknum: Ég bara las hann

island_noregur_u21_06092011_0022_web.jpgÁsgeir Magnússon, markvörður 2. deildar liðs Hattar í knattspyrnu, vakti mikla athygli á þriðjudag þegar hann kom inn á og varði vítaspyrnu í sínum fyrsta leik með U-21 árs landsliði Íslendinga. Hann segir það hafa verið mikilvæga reynslu að spila með Hattarliðinu í sumar.

 

Lesa meira

Halda tónleika um áhrif íslenskrar náttúru á tónskáld

rannveig_karad.jpg

Sópransöngkonan Rannveig Káradóttir og pínaóleikarinn Birna Hallgrímsdóttir halda tónleika í Egilsstaðakirkju í kvöld. Áherslan er á lög sem tengjast íslenskri náttúru en markmiðið er að sýna áhrif íslenskrar náttúru á tónskáld og textahöfunda.

 

Lesa meira

Gengið á Grænafell á Degi íslenskrar náttúru

uia_ganga.jpgUÍA, sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað og Náttúrustofa Austurlands efna til fjölskyldugöngu á Grænfell á morgun í tilefni Dags íslenskrar náttúru. Fjallið var valið sem framlag UÍA í gönguverkefni Ungmennafélags Íslands, Fjölskyldan á fjallið, í ár. Gengið verður upp beggja vegna fjallsins og hittast hóparnir á toppnum.

 

Lesa meira

Landsbankinn styrkir barna- og unglingastarf Hattar

hottur_landsbankinn_juni11.jpg

Nýverið undirrituðu Davíð Þór Sigurðarson, formaður Íþróttafélagsins Hattar og Arnar Páll Guðmundsson, útibússtjóri Landsbankans á Egilsstöðum samstarfssamning milli félaganna tveggja. Með samningnum verður Landsbankinn einn af aðalstyrktaraðilum barna og unglingastarfs Hattar á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Tveir Austfirskir Íslandsmeistarar í spjótkasti

brynjar_dadi_orvar_mi_web.jpgBrynjar Gauti Snorrason og Daði Fannar Sverrisson urðu um helgina Íslandsmeistarar í sínum aldursflokkum í spjótkasti. Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 15-22ja ára var haldið á Akureyri.

Lesa meira

Fimm fyrirtæki styrkja yngri flokka Fjarðabyggðar

kff_styrktarsamningur_web.jpgÍ dag var undirritað samstarfsyfirlýsing Síldavinnslunnar hf, Alcoa Fjarðaáls hf. Launafls ehf., Olíverzlunar Íslands hf.,  Eskju hf., SÚN og yngri flokka Fjarðabyggðar í knattspyrnu. Undirritað var í Veiðiflugunni á Reyðarfirði, en aðilar yfirlýsingarinnar skuldbinda sig að vinna saman að því að efla tækifæri barna og unglinga í Fjarðabyggð til að æfa og leika knattspyrnu með sem bestri umgjörð. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.