Eldsneyti fyrir alla

snjoblasari olia 0004 webMikið álag á snjómokstursmenn ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni sem fylgst hefur með fréttum af Austurlandi síðustu vikur. Mokstursmenn eru ræstir út klukkan fimm á morgnana og eru allt að tuttugu tíma að í senn við að reyna að ryðja leiðirnar.

Lesa meira

Til hamingju – þú hefur loksins lært að reykja!

reykja tilhamingjuFátt er ungu fólki mikilvægara en að njóta stuðnings og skilnings við iðkun áhugamála sinna. Þó hefur borið á því að sumt sem ungt fólk tekur sér fyrir hendur sé jafnvel litið hornauga og þeir sem eldri eru telji það beinlínis óæskilegt.

Lesa meira

Pósturinn – við komum því áleiðis

Posturinn nytt logoPósturinn sendi í vikunni frá sér tilkynningu um að verið væri að „samræma staðsetningu" póstkassa í dreifbýli. Eitt af markmiðum þessa átaks er að flýta fyrir póstútburði og auka hagkvæmni.

Lesa meira

Dumbledore, Dorrit og Doddi Bjarna

thoroddur bjarnason ssa13Á tiltölulega skömmum tíma hefur Austurland orðið mun meira „cosmopolitan“ en menn hafa löngum átt að venjast. Þessi þróun hefur komið sumum í opna skjöldu.

Lesa meira

Spámaðurinn Zuckerberg: „Svo lengi lækar sem lifir“

unnargeir fullkomnir jafningi 0004 webÞað hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum að framboð á trúar- og lífsskoðunarfélögum hefur aukist gífurlega hér á landi á undanförnum árum. Nú virðist enn einn nýr valkostur hafa bæst í hópinn.

Lesa meira

Frjósamasta kona Norðfjarðar

stefan mar gudmundsson bf webVæntanleg bygging nýs leikskóla í Neskaupstað hefur verið heitasta deilumálið í bæjarstjórn Fjarðabyggðar í haust. Málið er einnig heitt meðal íbúa í Neskaupstað þar sem menn skiptast í tvær fylkingar, þá sem vilja umferðargötuna niður fyrir leikskólann og þá sem telja það ekki hægt vegna kostnaðar.

Lesa meira

Austfirskar veitingaerjur

thrainn larusson 2006Þráinn Lárusson veitingamaður á Hallormsstað hefur farið mikinn í rekstri sínum og staldrar hvergi við. Hótel hans á Hallormsstað er orðið eitt hið glæsilegasta á svæðinu og meðal annars er þar rekinn indverskur veitingastaður.

Lesa meira

Eitt dauðsfall á mann

jon kristjansson des13Jón Kristjánsson, fyrrum þingmaður og ráðherra, er meðal þeirra sem teknir eru fyrir í bókinni Skagfirskar skemmtisögur sem kemur nú út fyrir jólin. Hann á enda ættir sínar að rekja til Skagafjarðar austan vatna, fæddur og uppalinn í Óslandshlíð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.