Rekur ekki þjálfarann þótt ekkert fiskist

svn logoHluti af hinni umtöluðu hnattvæðingu er útbreiðsla ensk fótboltans. Hvar sem niður er komið, á kaffistofu, úti á götu eða á Facebook verður vart hjá því komist að heyra um hælsæri Rúnís eða útstæð augu Özils.

Lesa meira

Tónlistarhátíðabærinn Egilsstaðir

img 5932 fix01 webEins og frægt er orðið gerði Mikael Torfason, ritstjóri Fréttablaðsins og skáld, þau klaufalegu mistök í leiðara í sumar að skrifa að tónlistarhátíðin Bræðslan væri haldin á Egilsstöðum en ekki Borgarfirði eystra.

Lesa meira

Sigmundur landsfaðir!

Sigmundur DavíðForsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, er eins og allir ættu að vita einnig landsbyggðarþingmaður sem lætur sér annt um heimahagana. Þetta kom berlega í ljós á atvinnuráðstefnunni Auðlindin Austurland, sem Austurbrú stóð fyrir á Hallormsstað fyrir skemmstu.

Lesa meira

Ferð án enda?

gummi gislaSmyril Line olli nokkrum titringi í síðustu viku þegar bréf frá þeim, með beiðni um viðræður um framtíðarviðkomustað ferjunnar Norrænu, barst stjórn Fjarðabyggðarhafna. Seyðfirðingar tóku tíðindunum eðlilega með lítilli gleði, en það eru heldur engin einróma húrrahróp í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Kvennabrú

Karl Sölvi GuðmundssonAusturbrú, sameinuð stoðstofnun á Austurlandi, er komin vel á legg og margt vel hæft fólk þar að vinna fjórðunginum mikið gagn. En eitthvað byrjaði karlpeningur hér eystra að tísta dimmum róm þegar nýjustu fréttir birtust af ráðningum til stofnunarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.