
Upphefð diskómastursins á Eiðum
Ljóstæknifélag Íslands óskar nú eftir tilnefningum til Íslensku lýsingarverðlaunanna árið 2015. Verðlaunin voru í fyrsta sinn afhent síðastliðinn vetur og verður verðlaunahafinn jafnframt fulltrúi Íslands í Norrænu lýsingarverðlaununum (Nordisk lyspris).