Orkumálinn 2024

Flugvöllurinn orðinn fyrir höfninni?

Við móttöku Beitis um jólin var gert grín að því að Norðfjarðarhöfn væri orðin of lítil fyrir skip Síldarvinnslunnar. Huga þyrfti að því þegar farið verður í endurbætur á flugvellinum sem er þar við hliðina.

Lesa meira

„Lengst oní móðu Lagarfljóts“

Internetið reyndist ekki vera bóla. Það hefur þvert á móti vaxið og dafnað og þar reynast nú ýmsir skrýtnir miðlar og kimar.

Lesa meira

Forspátt ljóðskáld

ingunn snaedal webLjóðskáldið Ingunn Snædal vakti mikla athygli um helgina þegar hún tók mynd af rútu, fullri í ferðamönnum sem sumir höfðu gert þarfir sínar í bakgarðinum á æskuheimili hennar á Skjöldólfsstöðum.

Lesa meira

Upphefð diskómastursins á Eiðum

Ljóstæknifélag Íslands óskar nú eftir tilnefningum til Íslensku lýsingarverðlaunanna árið 2015. Verðlaunin voru í fyrsta sinn afhent síðastliðinn vetur og verður verðlaunahafinn jafnframt fulltrúi Íslands í Norrænu lýsingarverðlaununum (Nordisk lyspris).

Lesa meira

Þrælakaupmaðurinn í flóttamannabúðunum

Þar sem framundan er móttaka flóttamanna á Íslandi og að Fjarðabyggð er meðal þeirra sveitarfélaga sem boðið hafa fram aðstoð sína er ekki úr vegi að líta aftur í tímann og rifja upp þegar Íslendingar tóku fyrst á móti hópi flóttamanna, tæplega sextíu Ungverjum um jólin 1956.

Lesa meira

Óttast sjónmengun af lítt klæddum karlmönnum

sigrun blondal x2014Umræður í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs um væntanlegan frisbígolfvöll í Tjarnargarðinum, Lómartjarnargarðinum eða hvern fjandann sem hann heitir, eru með þeim skrautlegri sem fram hafa farið í fundarsalnum.

Lesa meira

Sváfu yfir sig og misstu af fluginu

Það á ekki af körfuknattleiksliði Hattar að ganga þessa dagana. Ekki er nóg með að liðið sé á botni úrvalsdeildarinnar heldur kom liðið töluvert seinna austur í Egilsstaði eftir síðasta leik en áætlað var.

Lesa meira

Þegar UÍA keypti kókaín fyrir Ringo Starr

Jakob Frímann Magnússon var í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 fyrir Verslunarmannahelgina, þar sem hann ræddi um um hin ýmsu málefni við þáttarstjórnendur. Meðal umræðuefna var Atlavíkurhátíðin 1984, þegar Bítillinn Ringo Starr sótti Hallormsstað heim og tók á endanum lagið með Jakobi og félögum hans í Stuðmönnum á sviðinu í Atlavík.

Lesa meira

Þrek og tár og bæ!

david thor jonsson webSéra Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur í Austurlandsprófastdæmi, er afbragðs skáld og hagyrðingur auk þess að vera landsfrægur grínisti. Og nú hefur hann tekið að sér að lagfæra gömul mistök í dægurlagatextum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.