Sveitarstjórnarpistill 2 – skipulagsmál 1: Fjarðarheiðargöng

Á haustmánuðum 2019 lagði Vegagerð ríkisins fram tillögu að matsáætlun umhverfisáhrifa fyrir Fjarðarheiðargöng. Matið hefur snúist um þrjár veglínur, sem vegagerðin taldi í boði í og við Egilsstaði. Nú einu og hálfu ári síðar liggur enn ekkert opinberlega fyrir um úrvinnslu matsins. Er það með nokkrum ólíkindum, eins mikilvægt og mál þetta er til undirbúnings framkvæmda.

Lesa meira

Ekkert hús á Seyðisfirði á hættusvæði C vegna aurflóðahættu

Þann 18. desember 2020 féll stærsta aurskriða sem fallið hefur á byggð á Íslandi á Seyðisfirði. Skriðan var um 73.000 rúmmetrar. Á einhvern ótrúlegan hátt slasaðist enginn né lét lífið. Skriðan skildi eftir sig stórt sár í fjallinu.

Lesa meira

Almenningssamgöngur í Fjarðabyggð til framtíðar

Í september á síðasta ári hófst akstur samkvæmt nýju leiðakerfi almenningssamganga í Fjarðabyggð. Um er að ræða tilraunverkefni sem standa mun til loka þessa árs, að því loknu verður árangur af því metinn og framtíð almenningssamgangna í sveitarfélaginu byggð á niðurstöðum þess.

Lesa meira

Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð

Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif.

Lesa meira

Um hænsnaeldi í Loftbelgjum

Í sveitarfélagi nokkru stendur til að setja upp 39 staðbundna loftbelgi af stærstu gerð, alvöru Zeppelin-för. Tilgangurinn með uppsetningunni er að rækta hænsni á prikum inni í þeim. Lífmassi fiðurfjárins er allt að 10.000 tonn og verða tekjur fyrirtækisins sem stendur fyrir framtakinu umtalsverðar enda er fast sótt á leyfisveitingar á landsvísu.

Lesa meira

Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis

Ég get ekki á mér setið eftir að hafa lesið ýmis skrif um fiskeldi. Nei, fiskeldi er svo sannarlega engin töfralausn fyrir Seyðisfjörð og alls ekki tækifæri, því það stefnir í hættu atvinnuuppbyggingu íbúanna síðustu áratugina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar