Efasemdir um fyrirætlanir dómsmálaráðherra

Nýlega bárust fréttir af áformum dómsmálaráðherra, Jóns Gunnarssonar, um að fækka sýslumannsembættum á landinu úr níu í eitt. Hvergi má finna þessar róttæku breytingar í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og hef ég miklar efasemdir um ágæti þeirra.

Lesa meira

Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið - Yfir til þín Gauti

Nýlega var vakin athygli á því að oddvitar í nokkrum sveitarstjórnum á Vestfjörðum eru í vinnu hjá sjókviaeldisfyrirtækjunum sem þar starfa. Þetta á við um formann bæjarráðs á Ísafirði, formann bæjarráðs í Bolungarvík og forseta bæjarstjórnar Vesturbyggðar.

Lesa meira

Styðjum við öflugt íþrótta- og tómstundastarf í Múlaþingi

Ein besta leiðin í forvarnamálum barna og unglinga er gróskumikið íþrótta- og tómstundastarf. Í Múlaþingi getum við státað af fjölbreyttu og öflugu íþróttastarfi, en eðli málsins samkvæmt er það mest í stærsta byggðarkjarnanum.

Lesa meira

Fiskeldi Austurlands – Sýnið virðingu

Ég hef fylgst með því úr fjarska hvernig Seyðfirðingar hafa brugðist við hugmyndum Fiskeldis Austfjarða (FA) um fiskeldi í Seyðisfirði. Framan af fréttist lítið af undirbúningi og upplýsingar takmarkaðar.

Lesa meira

Gerum gott sveitarfélag betra

Það er engum blöðum um það að fletta að allar götur síðan Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður hefur hann verið kjölfestan í íslenskum stjórnmálum. Því til stuðnings má benda á að flokkurinn hefur setið í meirihluta allra þeirra ríkisstjórna sem hafa verið myndaðar og veitt flestum þeirra forystu.

Lesa meira

Hugleiðingar um skipulagsmál í Múlaþingi

Eitt af því sem hefur áhrif á nærumhverfi íbúa sveitarfélaga eru skipulagsmál. Í Múlaþingi hafa þau mál verið í nokkuð góðum farvegi og má segja að nokkuð vel hafi tekist til við að sameina þennan málaflokk og í raun betur en maður þorði að vona. Að sjálfsögðu hafa komið upp ýmsir hnökrar, en í heildina hefur tekist að leysa nokkuð vel úr því sem upp hefur komið.

Lesa meira

And-legar pælingar

Á þessum vettvangi hef ég fjallað um núvitund. Núvitund er sú færni að geta verið meðvituð um það sem er að gerast akkúrat núna, innra með okkur eða í kringum okkur, með opnum og forvitnum hætti, án þess að dæma eða bæta nýjum lögum af hugsun við það sem er að gerast.

Lesa meira

Framfarir í flugmálum

Stundum er sagt að flugsamgöngur séu lestarsamgöngur okkar Íslendinga. Það gefur auga leið að með flugi styttist ferðatími milli áfangastaða og með greiðari aðgengi að flugi styttist ferðatíminn enn meira.

Lesa meira

Austurland er land tækifæranna!

Austurland er land tækifæranna eins og við höfum svo oft sé ritað í opinberum gögnum. Ég er reyndar alveg sammála þessu ágæta slagorði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.