Bættar samgöngur – vaxandi samfélag

Niðurgreiðsla innanlandsflugs er skref í þá átt að jafna aðgengi að því sameiginlega sem byggt hefur verið upp í höfuðborg okkar allra og styrkja byggð í öllum fjórðungum. Niðurgreiðslan er því réttlætismál fyrir þá sem fjærst búa frá sameiginlegri þjónustu, aðstöðu og afþreyingu höfuðborgarinnar, sem er líka mikilvægt byggðamál.

Lesa meira

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands

Spennandi tímar eru runnir upp á Austurlandi með tilkomu hins víðlenda og, a.m.k. á landsbyggða mælikvarða, fjölmenna sveitarfélags sem saman er að renna úr Borgarfjarðarhreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fyrir er Fjarðabyggð þar sem sameinuð eru sex sveitarfélög á fjörðunum frá því sú sameining hófst.

Lesa meira

Framtíð fólksins sem byggði upp nútímann

Í sameiningarferli sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Fljótsdalshéraðs og Djúpavogshrepps hefur verið lögð áhersla á að sameiningin muni bæta þjónustu og styrkja samfélagið í þessum byggðum.

Lesa meira

Unga fólkið okkar

Unga fólkið, þegar ég skrifa þessa setningu finnst mér ég vera orðin gömul, en það er samt ekki það langt síðan ég var hluti af þeim stóra hópi sem stóð á krossgötum eftir 10 bekk. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Var alltaf spurt. Flest okkar áttum við stóra drauma. Sumir eltu draumana, en ekki allir.

Lesa meira

Laus af leigumarkaði

Húsnæðismál hafa verið eitt af helstu áherslumálum Framsóknaflokksins í gegnum tíðina. Því er það fagnaðarefni að Alþingi hefur samþykkt frumvarp félags- og barnamálaráðherra um hlutdeildalán. Þau eru ætluð ungu fólki og tekjulágu. Markmiðið er að auðvelda þessum hópi að eignast sína fyrstu íbúð.

Lesa meira

Aldrei verið mikilvægara að hlusta á ungt fólk

Þrátt fyrir ungmennaráð, ráðstefnur og fundi um ungmenni og almenna vitundarvakningu um það að ungmenni vilji láta heyra í sér, þá er oftar en ekki talað um okkur en ekki við okkur. Ungmennum líður oft eins og þau eigi ekki stað í samfélaginu og séu hálfgerðar geimverur sem fljóta bara framhjá í önnum dagsins.

Lesa meira

Rödd sveitarfélagsins

Eitt af meginhlutverkum þeirra sem skipa forystusveit kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum er að vera málsvari sveitarfélagsins út á við. Það er oft mikil þörf á því gagnvart opinberum stofnunum, fjölmiðlum og fyrirtækjum en allra helst reynir þó á þetta hlutverk þegar kemur að samskiptum við Alþingi og ríkisstjórn.

Lesa meira

Ábyrg fjármálastjórn á tímum heimsfaraldurs

Eftir því sem Covid-19 faraldurinn stendur lengur því meiri áhrif hefur hann á fjárhag sveitarfélaga, tekjur dragast saman á sama tíma og fjárhagslegar skuldbindingar verða meiri vegna verkefna tengdum faraldrinum.

Lesa meira

Skógarauðlind Austurlands

Um það bil 40 ár eru nú frá því að lögð voru fyrstu drög að sérstöku skógræktarátaki á Fljótsdalshéraði fyrir atbeina ríkisins og með þátttöku bænda og annarra landeiganda. Verkefnið fékk nafnið Héraðsskógar. Áður hafði verið stofnað til nytjaskógaverkefnis á Upphéraði sem nefndist Fljótsdalsáætlun og hófst með gróðurssetningu árið 1970. Þá eru á svæðinu þjóðskógar og fjöldi skógarteiga skógræktarfélaga ásamt náttúrulegum birkiskógum sem finna má víða um landshlutann.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.