Ríkið styrkir flug til Vopnafjarðar eitt ár í viðbót

thorsteinn_steinsson_vpfj_april13.jpgInnanríkisráðherra hefur staðfest að ríkið styrki flug til Vopnafjarðar út árið 2014 en til stóð að afnema styrkinn um næstu áramót. Sveitarstjórinn segir flugið skipta miklu máli til að halda uppi tryggum samgöngum við staðinn.

Lesa meira

Ólíðandi að vera á hnjánum að verja heilbrigðisstofnanir

frambodsfundur_va_0010_web.jpg
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir ólíðandi að Austfirðingar hafi þurft að vera á hnjánum við að verja grunnþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. Talsmenn stjórnarflokkanna benda á að minna hafi verið skorið niður í heilbrigðisþjónustu en öðrum geirum. Frambjóðendur skiptast í tvær fylkingar í afstöðu sinni til byggingar hátæknisjúkrahúss.

Lesa meira

Myglusveppur fundinn á leikskólanum Skógarlandi

skogarland_leikskoli_egs.jpg
Myglusveppur hefur fundist á leikskólanum Skógarlandi. Starfsmönnum var tilkynnt þetta á fundi síðdegis og bréf sent til foreldra í kvöld. Myglan fannst á nokkrum stöðum í húsnæðinu þótt sérfræðingar væru ítrekað búnir að skoða það.

Lesa meira

Ólíðandi að vera á hnjánum að verja heilbrigðisstofnanir

frambodsfundur_va_0010_web.jpgFrambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir ólíðandi að Austfirðingar hafi þurft að vera á hnjánum við að verja grunnþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. Talsmenn stjórnarflokkanna benda á að minna hafi verið skorið niður í heilbrigðisþjónustu en öðrum geirum. Frambjóðendur skiptast í tvær fylkingar í afstöðu sinni til byggingar hátæknisjúkrahúss.

Lesa meira

Myglusveppur fundinn á leikskólanum Skógarlandi

skogarland_leikskoli_egs.jpgMyglusveppur hefur fundist á leikskólanum Skógarlandi. Starfsmönnum var tilkynnt þetta á fundi síðdegis og bréf sent til foreldra í kvöld. Myglan fannst á nokkrum stöðum í húsnæðinu þótt sérfræðingar væru ítrekað búnir að skoða það.

Lesa meira

Lappað upp á skreiðarskemmuna

svn_skreidarskemma.jpg
Nýverið lauk endurbótum á hinni svokölluðu skreiðarskemmu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Húsið, sem var reist árið 1965, skartar nú einkennislitum fyrirtækisins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar