Helsta vandamál Alþingismanna er hvernig þeir greiða atkvæði, ekki að þeir sitji hjá segir oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Búið er að koma á jafnvægi í ríkisfjármálum þannig að hægt sé að byggja upp til framtíðar. Þar eigi að setja velferðarkerfið í forgang.
Steini Bergs: Það hefur komist í tísku að best sé að við ráðum okkur ekki sjálf
Taka þarf upp samninginn um EES upp á nýtt til að færa stjórnina á íslenskum efnahag aftur í hendur íslenskra stjórnvalda. Uppbygging atvinnu snýst um að hagnaðurinn renni ekki úr landi.
Gísli Tryggva: Við erum ekki lið sem drekkur caffé latte og hugsar ekki um hag landsbyggðarinnar
Dögun vill breyta stjórnarskránni og stjórnkerfinu þannig að ákvarðanir verði færðar nær íbúum. Þannig eflist sjálfsákvörðunarrétturinn þótt atkvæðavægi við þingkosningar verði jafnað. Flokkurinn leggur einnig áherslu á breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og afnám verðtryggingar.
Samkeppniseftirlitið athugar samvinnu Síldarvinnslunnar og Samherja
Samkeppniseftirlitið ætlar að athuga hvort tilefni sé til rannsóknar á hvort Síldarvinnslan, Samherji og Gjögur hafi brotið gegn banni samkeppnislaga um samkeppnishamlandi samvinnu keppinauta. Kaup Síldarvinnslunnar á Berg-Hugin hafa hins vegar verið staðfest.
Ásta Kristín: Gerum ekkert fyrr en hagvöxtur eykst
Aukinn hagvöxtur er helsta forsenda framfara í íslensku samfélagi og þar með endurbóta í heilbrigðiskerfi og samgöngumálum. Sjálfstæðismenn vilja örva hagvöxtinn til að auka ráðstöfunartekjur heimilanna.
Steingrímur J: Aðalvandamálið er að menn greiða annað slagið atkvæði eins og vitleysingar
Helsta vandamál Alþingismanna er hvernig þeir greiða atkvæði, ekki að þeir sitji hjá segir oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Búið er að koma á jafnvægi í ríkisfjármálum þannig að hægt sé að byggja upp til framtíðar. Þar eigi að setja velferðarkerfið í forgang.Steini Bergs: Það hefur komist í tísku að best sé að við ráðum okkur ekki sjálf
Taka þarf upp samninginn um EES upp á nýtt til að færa stjórnina á íslenskum efnahag aftur í hendur íslenskra stjórnvalda. Uppbygging atvinnu snýst um að hagnaðurinn renni ekki úr landi.Sigga Lára: Ný stjórnarskrá er grunnurinn að hugarfarsbreytingu
Ný stjórnarskrá er forsenda þess að hugarfarsbreyting verði hjá þingmönnum um störf þeirra í almannaþágu. Landsmenn gætu þurft að bíða lengi eftir lausn fjármálavandans því hann virðist langt í frá heimatilbúið vandamál.