FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna

fsn_gjafir_april13_web.jpgVelferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.

Lesa meira

FSN fékk ný tæki fyrir rúmar sjötíu milljónir króna

fsn_gjafir_april13_web.jpg
Velferðarráðherra tók í síðustu viku á móti gjöfum sem Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) hafa borist undanfarið ár. Samanlagt verðmæti gjafanna nemur yfir 70 milljónum króna. Fleiri tæki á sjúkrahúsinu þarfnast endurnýjunar fljótlega.
 

Lesa meira

Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima

sundabud_samningur_web.jpgVopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.

Lesa meira

Sundabúð í hendur Vopnfirðinga: Léttir að við fáum að verða gömul hér heima

sundabud_samningur_web.jpg
Vopnafjarðarhreppur er tekinn við rekstri dvalarheimilisins Sundabúðar. Um er að ræða tveggja ára verkefni með stuðningi velferðarráðuneytisins. Á tímabili leit út fyrir að hjúkrunarheimilinu yrði lokað vegna niðurskurðarkröfu. Því var afstýrt og segja Vopnfirðingar að þeim sé létt yfir að málið sé í höfn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.