Sandi rigndi yfir flugfarþega: Ókyrrð sem sást ekki á veðurspám

flug flugfelagislands egsflugvFarþegum sem fóru með kvöldflugi Flugfélags Íslands austur í Egilsstaði í gærkvöldi var nokkuð brugðið eftir mikla ókyrrð. Vélinni var snúið við eftir að hafa orðið fyrir sterkri fjallabylgju þegar hún var á leið inn til lendingar.

Lesa meira

Níu sóttu um starf fulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað

seydisfjordur april2014 0006 webNíu einstaklingar sóttu um starf atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsækjanda er ætlað að hafa umsjón með starfsemi sveitarfélagsins sem tengist viðkomandi sviðum auk þess að hafa umsjón með kynningarmálum þess.

Lesa meira

Guðrún Bergmann stígur fram á Austurlandi: Er smá Austfirðingur í mér

Gudrun bergmanÞað er alltaf nóg að gera hjá Guðrúnu Bergmann, framkvæmdastjóra, rithöfund og fyrirlesara. Um komandi helgi eða þann 7. - 9. mars verður hún á ferð hér á Austurlandi til að halda námskeið með TAK konum og kynna ferðir nýstofnaðrar ferðaskrifstofu.

Lesa meira

Sigmundur Davíð: Náttúruleg þróun ef störf flytjast í borgina en valdníðsla ef þau fara í hina áttina

xb egs feb15 0004 webSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að ekki sé hægt að sitja undir allt annarri umræðu eftir því hvort störf flytjist út á land eða til borgarinnar. Stundum þurfi stórtækar aðgerðir til að ná árangri og vill að íbúar landsbyggðarinnar styðji við þær í umræðunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar