Fréttir
Erfiðleikum á Seyðisfirði megi ekki mæta með flýtimeðferð laxeldis
Drjúgur tími síðasta sveitarstjórnarfundar Múlaþings fór í umræður um umdeilda bókun heimastjórnar Seyðisfjarðar frá því fyrr í mánuðinum þar sem heimastjórnin fór þess á leit við sveitarstjóra að óska eftir að Matvælastofnun setti leyfisveitingu vegna fyrirhugaðs laxeldis í firðinum í forgang. Bókunin vakti töluverða athygli þar sem stór meirihluti íbúa á Seyðisfirði leggst gegn fiskeldi