12. október 2023
Náðu í fólk úr sjö bifreiðum sem festust á Breiðdalsheiði og Öxi
Björgunarsveitir frá Djúpavogi, Héraði og Breiðdalsvík komu fyrr í dag ökumönnum og farþegum sjö bifreiða til aðstoðar eftir að bílarnir festust í snjó og krapa á Breiðdalsheiði og Axarvegi.