01. nóvember 2023
Öll yngstu börnin komast á leikskóla á Héraði eftir áramót
Það leit út fyrir um tíma að tvísýnt yrði hvort allra yngstu börnin á Héraði fengju inni á leikskóla eftir áramótin en fræðslustjóri Múlaþings segir fræðsluyfirvöld hafa fundið lausn á málinu.