20. október 2023
Gagnrýna þekkingarleysi á réttindum barna í Vopnafirði
Komið hefur í ljós að þekkingu starfsfólks Vopnafjarðarhrepps á réttindum barna og unglinga er ábótavant og hefur af því tilefni ungmennaráð sveitarfélagsins óskað eftir að starfsfólkið fái sérstaka kynningu á þeim réttindum.