23. ágúst 2023 Mikil samstaða með Krabbameinsfélaginu á Styrkleikunum Töluverður fjöldi fólks hefur þegar skráð sig til leiks í fyrstu Styrktarleikana sem haldnir verða á Austurlandi um komandi helgi. Þar labba mismunandi hópar boðhlaup í heilan sólarhring til styrkar Krabbameinsfélagi Íslands.
23. ágúst 2023 Töluverður áhugi á Hermes Ýmsir aðilar hafa sýnt áhuga á að kaupa eignina að Búðareyri 4 á Reyðarfirði, þekkt sem Hermes, en þar var lengi rekin Skólaskrifstofa Austurlands og fyrir þann tíma bústaður kaupfélagsstjórans á staðnum.
Fréttir Fjölskylduráð Vopnafjarðar þrýstir á um nýja skólalóð Fjölskylduráð Vopnafjarðarhrepps hefur farið þess á leit við sveitarstjórn að einar níu hugmyndir að betri þjónustu og bættum bæjarbrag verði felldar inn í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár.