29. ágúst 2023
Enn heldur lúsmýið sig fjarri Austurlandi
Hið illræmda lúsmý hefur um átta ára skeið valdið töluverðum ama og óþægindum meðal fólks í velflestum landshlutum en þess varð fyrst vart hérlendis á Suðvesturlandi 2015. Ekki hafa þó enn borist neinar fregnir af slíku á Austurlandi.