Fréttir
Vonbrigði með viðbrögð heimastjórnar vegna utanvegaaksturs
„Ef þetta verða einu viðbrögðin að vísa á einhvern annan þá gerist bara það sem hefur alltaf gerst sem er ekki neitt,“ segir Þórhallur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Fljótsdalshéraðs.