03. nóvember 2022
„Glæpamenn í stéttinni en ég er einn af þeim“
„En af því að ég er að gefa það í skyn að það séu glæpamenn í stéttinni þá er rétt að upplýsa að ég er einn af þeim eða mín útgerð öllu heldur,“ sagði Kári Borgar Ásgrímsson, trillusjómaður frá Borgarfirði eystra, á fundi Matvælaráðuneytisins Auðlindin okkar sem haldinn var á Eskifirði í vikunni.