02. nóvember 2022 Lagt til að veiðikvóti hreindýra á næsta ári verði 938 dýr Lagt er til af hálfu Náttúrustofu Austurlands að veiðikvóti á hreindýrum á næsta ári verði 938 dýr. Það er 9 prósenta fækkun frá kvóta yfirstandandi árs.
02. nóvember 2022 Hafna óskum um meiri skólaakstur í Eiða- og Hjaltastaðaþinghá Óskum foreldra barna í Eiða- og Hjaltastaðaþinghá þess efnis að bætt verði við skólaakstur svo börnin geti tekið þátt í íþróttum og tómstundum hefur verið hafnað.
01. nóvember 2022 Fjárfestingar HEF í ár aðeins brot af upphaflegri áætlun Aðeins brot af fyrirhuguðum fjárfestingum HEF á yfirstandandi ári verða að veruleika og því tefjast til muna áætlanir fyrirtækisins næstu misserin.
Fréttir Hækkanir á gjaldskrám Fjarðabyggðar um áramótin Margir helstu gjaldaliðir í Fjarðabyggð hækka um næstu áramót um tæp fimm prósent sem er í takti við vísitöluhækkanir í landinu.
Fréttir Gistinóttum fjölgaði um 26% á Austurlandi Ferðamönnum sem gistu á hótelum á Austurlandi fjölgaði um 26% í september miðað við sama mánuð í fyrra. Nýting og framboð á hótelherbergjum í fjórðungnum jókst hinsvegar aðeins um 0,5% á milli þessara mánuða.