27. október 2022
Höfnuðu tillögu um gjaldtöku fyrir skólamáltíðir í Fjarðabyggð
Fulltrúar Framsóknar og Fjarðalistans í fræðslunefnd Fjarðabyggðar felldu í vikunni tillögu sjálfstæðismanna að hefja á ný gjaldtöku fyrir skólamáltíðir í grunnskólum sveitarfélagsins.