20. október 2022
Frístundastyrkir í Fjarðabyggð með þeim allra lægstu
Þær tíu þúsund krónur sem sveitarfélagið Fjarðabyggð veitir í styrki á hvert barn vegna tómstundastarfs er með því allra lægsta samkvæmt nýlegri úttekt Alþýðusambands Íslands (ASÍ.)