07. október 2022
Múlaþing brýnir fyrir fólki að láta endurmeta brunabótamat fasteigna
Sveitarfélagið Múlaþing vill brýna fyrir íbúum sínum, í kjölfar mikils eldsvoða og eyðileggingar á iðnaðarsvæði Egilsstaða fyrir skömmu þegar húsnæði Vasks brann, að gæta þess að fasteignir fólks séu með rétt brunabótamat.