17. október 2022 Olíuleki í Fjarðará Olíuleka varð vart í Fjarðará í Seyðisfirði um helgina. Olíubrákin var ekki mikil en sást greinilega. Búið er að stöðva lekann.
17. október 2022 Yfir 500 manns á árshátíð SVN í Gdansk Í lok mánaðarins mun starfsfólk Síldarvinnslunnar, Bergs – Hugins og Bergs ásamt mökum halda til Gdansk í Póllandi. Þar verður haldin árshátíð laugardagskvöldið 29. október en hópurinn sem heldur utan telur 520 manns.
Fréttir Mikið starf framundan við hreinsun Hálsaskógar Anna Sigrún Gunnlaugsdóttir formaður Skógræktarfélags Djúpavogs segir að mikið starf sé framundan við hreinsun Hálsaskógar. Félagið er hinsvegar fámennt og þarf aðstoð við verkið.