12. október 2022 Svæðisskipulag Austurlands til 2044 fær grænt ljós Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur samþykkt tillögu þá að svæðisskipulagi Austurlands sem samþykkt var í svæðisskipulagsnefnd fjórðungsins fyrr í þessum mánuði.
12. október 2022 Setja upp rottugildrur í Neskaupstað „Það var tilkynnt um dauða rottu nálægt hafnarsvæðinu í Neskaupstað og við tókum þá ákvörðun að fá meindýraeyði til að setja upp gildrur þar í kring svona til að vera bæði með belti og axlarbönd,“ segir Aron Leví Beck, skipulags- og umhverfisfulltrúi hjá Fjarðabyggð.
12. október 2022 Annað metsumar í komum skemmtiferðaskipa framundan Alls komu 72 skemmtiferðaskip til Seyðisfjarðar á liðnu sumri og hafa aldrei verið fleiri. Það met mun ekki standa lengi því nú þegar hafa yfir eitt hundrað slík fley skráð komur til bæjarins næsta sumar.
Fréttir ÁTVR enn að íhuga hvað gera skuli með gömlu Vínbúðina á Egilsstöðum „Málið er í vinnslu en vonandi verður ekki langt að bíða eftir næstu skrefum, það er að segja hvort húsnæðið fer í söluferli eða verður leigt,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR.
Fréttir Blikur á lofti með lýðskóla LungA Lýðskóli LungA á Seyðisfirði þarf nýtt húsnæði undir starfsemina enda stendur núverandi skólahúsnæði á áhættusvæði vegna skriðufalla.
Fréttir Fólki austanlands heimilt að setja undir nagladekk Lögreglan á Austurlandi mun ekki gera veður úr ef bíleigendur setja nagladekk undir bíla sína þó enn séu tæpar þrjár vikur í að það sé formlega heimilt lögum samkvæmt.