Fréttir Hvalurinn af Norrænu rekinn aftur á land Hnúfubakur, sem lenti framan á Norrænu á leið hennar til Seyðisfjarðar um miðjan júní, er aftur rekinn upp í fjöru – að þessu sinni í Berufirði. Framhald hræsins er nú á ábyrgð landeiganda.