01. júlí 2025
Öllu til tjaldað fyrir Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum
Eftir nákvæmlega 30 daga hefst Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands á Egilsstöðum og mikill fjöldi lagt lið við drjúgan undirbúninginn síðustu misserin. Allt gengur vel að sögn formanns framkvæmdanefndar mótsins