Fréttir
Loðnubrestur hafði áhrif en skuldastaða Vopnafjarðar vel innan viðmiðunarmarka
Rekstur Vopnafjarðarhrepps á síðasta ári reyndist þyngri en vonir stóðu til en þar fyrst og fremst um að kenna loðnubresti sem hafði bein áhrif á tekjur og útsvar sveitarfélagsins.