Fréttir Óskað eftir áhugasömum í heimastjórnir Múlaþings Ásamt því að kjósa til sveitarstjórnar þann 14. maí næstkomandi þarf jafnframt að kjósa einstaklinga í þær fjórar heimastjórnir sem falla undir sameinað Múlaþing en áhugasömum gefst nú færi á að kynna sig og helstu stefnumál gegnum vef sveitarfélagsins.
Fréttir Óvenju fáir virðast hafa plokkað á Austurlandi „Við hér urðum töluvert meira varir við fólk að plokka og skila hér áður fyrr en nú var raunin,“ segir Sigurbjörn Heiðdal, forstöðumaður þjónustumiðstöðvar Múlaþings á Djúpavogi.
Fréttir Hvetur Fjarðabyggð til góðra verka á Breiðdalsvík „Hugmyndin er að hvetja sveitarstjórn til að taka meiri þátt í uppbyggingu hér á staðnum öllum til hagsbóta,“ segir Elís Pétur Elísson, eigandi Goðaborgar á Breiðdalsvík.