07. mars 2025
Íbúum Austurlands fjölgað um rétt rúm 11% á 26 árum
Íbúum á Austurlandi hefur fjölgað um rétt rúmlega 1100 einstaklinga síðustu 27 árin frá árinu 1998 til ársins 2024 samkvæmt mannfjöldamælaborði Byggðastofnunar. Það þýðir að íbúum í fjórðungnum hefur að meðaltali fjölgað árlega þennan tíma um 95 einstaklinga.