03. mars 2025
Brýnt að finna varanlega lausn landvörslu á Víknaslóðum
Þau tvö félög sem hafa gegnum tíðina séð um alla landvörslu, uppbyggingu og viðhald gönguleiða á Víknaslóðum hafa óskað eftir að sveitarfélagið Múlaþing taki við þeim keflunum frá og með sumrinu 2026.