13. mars 2025
Hófu smitrakningu eftir að berklasmit greindist á Fáskrúðsfirði
Sóttvarnarhópur Heilbrigðisstofnunar Austurlands hefur frá því í gær unnið að smitrakningu og öðrum lýðheilsuaðgerðum eftir að upp kom tilfelli berklasmits á Fáskrúðsfirði.