26. febrúar 2025
Sauðir vilja varðveita og viðhalda Sauðárkofa á Vesturöræfum
Hópur sautján áhugasamra einstaklinga hafa leitað samninga við Fljótsdalshrepp um að yfirtaka og í kjölfarið endurbæta hinn gamla gangnamannakofa Sauðárkofa á Vesturöræfum.