„Nú eru flutt seiði á hverjum degi"

fiskiseidi djup mai14Starfsmenn Fiskeldis Austfjarða hafa undanfarnar tvær vikur unnið hörðum höndum að því að flytja seiði í fiskeldið í Berufirði. Gert er ráð fyrir að 600 þúsund seiði bætist í kvíarnar í sumar.

Lesa meira

Jakob oddviti fékk flest atkvæði á Borgarfirði

borgarfjordur eystriJakob Sigurðsson, oddviti Borgarfjarðarhrepps, fékk flest atkvæði í kosningum til sveitarstjórnar þar. Arngrímur Viðar Ásgeirsson og Helgi Hlynur Ásgrímsson koma þar nýir inn í sveitastjórn. Varpa þurfti hlutkesti um síðasta sætið.

Lesa meira

Hugur íbúa til sameiningar kannaður í Breiðdal

ibuafundur bdalsvik mars14 0002 webTil stendur að gera skoðanakönnun samhliða sveitarstjórnarkosningunum á morgun, um hug Breiðdælinga til sameiningar við önnur sveitarfélög. Sveitarstjórinn segir könnunina aðeins vera til að gefa nýrri sveitarstjórn veganesti.

Lesa meira

Fyrstu tölur að austan um kvöldmat

sjomannadagur borgarfjordur 0304 webVon er á kosningaúrslitum úr Fljótsdal og frá Borgarfirði upp úr klukkan 19:00 í kvöld. Von er á að úrslit af Austurlandi verði orðin ljós fyrir miðnætti.

Lesa meira

Framboðsfundir á Seyðisfirði og Djúpavogi

seydisfjordur april2014 0006 webÍbúar á Seyðisfirði og í Djúpavogshreppi standa fyrir framboðsfundum í dag. Þar gefst kjósendum tækifæri á að bera fram spurningar til framboðanna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.