Tíu sniðugar austfirskar jólagjafir - Viskastykki
Article Index
Page 2 of 11
Viskastykki frá Flóru:Hannað af Ingunni Þráinsdóttur með vísan í munstur úr jurtaríki Vatnajökulsþjóðgarðs.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.