Langi Seli og Skuggarnir áfram í Söngvakeppninni

Hljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir komust áfram í úrslitakvöld Söngvakeppninnar á laugardaginn síðastliðinn. Jón Þorleifur Steinþórsson, kallaður Jón Skuggi, spilar á kontrabassa í hljómsveitinni en hann er fæddur og uppalin í Neskaupstað.

Jón Skuggi kemur frá Skuggahlíð í Norðfirði en nafn hljómsveitarinnar, Langi Seli og Skuggarnir, er einmitt fengið þaðan. 

Lagið sem þeir flytja í Söngvakeppninni heitir OK en úrslitakvöldið fer fram næstkomandi laugardag, 4. mars. 

 

Mynd: RÚV, Mummi Lú

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.