Metsumar hjá Papeyjarferðum
Ríflega 1800 manns hafa farið út í Papey í sumar með Papeyjarferðum. Það er um 15% bæting frá eldra farþegameti. Forsvarsmenn fyrirtækisins eru því ánægðir með sumarið eins og fleiri á Djúpavogi, en að því er fram kemur í frétt á vef sveitarfélagsins hefur ferðamannasumarið þar verið fádæma gott.Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.