Opinn fundur um Norðfjarðargöng
Samstöðufundur um Norðfjarðargöng verður haldinn í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði í kvöld, 14. desember. Fundurinn er haldinn að frumkvæði sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Þar munu fulltrúar mismunandi hagsmuna koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Samgönguráðherra og vegamálastjóri verða sérstakir gestir fundarins.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.