Samantekt á viðbrögðum við 20 skilyrðum ráðherra vegna Kárahnjúkavirkjunar
Við mat á umhverfisáhrifum Kárahnjúkavirkjunar heimilaði umhverfisráðherra framkvæmd Kárahnjúkavirkjunar að uppfylltum 20 skilyrðum. Nú er framkvæmdum lokið og birtir Landsvirkjun á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvernig Landsvirkjun uppfyllti skilyrði umhverfisráðherra: www.lv.is.
Vildarvinir
Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.
Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?
Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.