Valtingojer og Patak opna í íslenskri grafík í dag

Ríkharður Valtingojer og Zdenek Patak opna sýningu í sýningarsal íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu í Reykjavík í dag kl. 15. Valtingojer sýnir nýjar steinþrykksmyndir og Patak stórar teikningar undir nafninu Steinn & fjall. Báðir eru listamennirnir búsettir á Stöðvarfirði. Ríkharður hefur m.a. byggt þar upp alþjóðlegt grafíksetur sem nýtur vaxandi athygli á alþjóðlega vísu. Sýningin stendur til 25. október.

rkharur_valtingojer.jpg

 

Mynd:Ríkharður Valtingojer við störf. /Gallerí Snærós.

Vildarvinir

Austurfrétt birtir fréttir að austan alla virka daga, öllum aðgengilegar og reiðir sig á auglýsingatekjur og styrki frá lesendum sínum til að halda úti þjónustunni.

Hvers virði finnst þér að hafa aðgang að fréttaþjónustu á borð við þessa?

Smelltu hér ef þú vilt styrkja Austurfrétt.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.