Flytja sönglög frá lýðveldistímanum

Kammerkór Egilsstaðakirkju flytur á sunnudagskvöld dagskrá þar sem sungin verða íslensk sönglög frá stofnun lýðveldisins. Þeim, sem deila afmælisári með lýðsveldinu, er boðið frítt á tónleikana. Tónleikar verða víðar um fjórðunginn um helgina.

Lesa meira

Vinna úr við frá Hallormsstað

Þau Silwia Gold og Kacper Zebcayk eru parið á bakvið fyrirtækið Reynir Woodcraft sem framleiða muni úr Hallormsstaðarskógi.

Lesa meira

Bjórinn Naddi fékk fyrstu verðlaun í alþjóðlegri keppni

Fjórir bjórar frá KHB Brugghúsi á Borgarfirði hlutu nýverið verðlaun í alþjóðlegri samkeppni, London Beer Competition, þar af fékk lagerbjórinn Naddi gullverðlaun. Aðstandendur brugghússins segja viðurkenningarnar veita þeim fullvissu um að þeir séu á réttri leið.

Lesa meira

Stolt af tengslunum við Gravelines

Gravelines í Frakklandi hefur til margra ára verið vinabær Fáskrúðsfjarðar og síðar Fjarðabyggðar. Lögð er rækt við að viðhalda þeim tengslum. Þar er haldin Íslandshátíð á hverju hausti sem fulltrúar frá Fjarðabyggð sækja.

Lesa meira

Ágúst Lúðvíksson: Héraðið mitt er mitt „Heimat“

Ágúst Lúðvíksson, doktor í eðlisfræði, hefur búið í Karlsruhe í Þýskalandi í um 40 ár en er uppalinn á Austfjörðum og Fljótsdalshéraði. Hann sækir enn reglulega austur og segir Héraðið eitt veita þá tilfinningu að hann sé kominn heim.

Lesa meira

Matarvagninn á Djúpavogi gerir út á veitingar úr héraði

Berglind Einarsdóttir og Gauti Jóhannesson, sem hafa haldið úti ferðaþjónustufyrirtækinu Adventura, hófu í fyrrasumar rekstur matarvagns í hjarta Djúpavogs. Viðtökurnar í fyrra voru góðar og þau eru aftur komin á stjá.

Lesa meira

Smalahundar kepptu á Spaðamóti – Myndir

Maríus Halldórsson og hundurinn Rosi, frá Hallgilsstöðum í Langanesbyggð, urðu hlutskarpastir í keppni smalahunda á Eyrarlandi í Fljótsdal síðasta síðasta haust. Mótið er kennt við Spaða, nafntogaðan hund Þorvarðar Ingimarssonar, bónda á Eyrarlandi, sem keppti þó ekki sjálfur að þessu sinni.

Lesa meira

Helgin á Austurlandi: Kántrístæll í messuhaldi á Eskifirði

Austfirðingar ættu flestir að finna eitthvað skemmtilegt í menningar- og íþróttalífinu í fjórðungnum þessa helgina. Kántrímessa heillar eflaust suma og vafalítið verður fjölmennt á vorsýningu Valkyrjunnar á Vopnafirði. Svo verður líf á Fjarðarheiðinni svo um munar því þar fara fram tveir stórir viðburðir.

Lesa meira

Óvenju margir Austfirðingar skráðir í Fjallagönguna um helgina

Eins og verið hefur síðustu árin mun síðasti leggur skíðagöngumótaraðar Skíðasambands Íslands, Íslandsgöngunni, fara fram á Fjarðarheiði á laugardaginn kemur undir heitinu Fjallagangan. Austfirskir keppendur jafnan ekki verið algengir í aðalgöngu mótsins en óvenju margir hafa skráð sig til leiks í 15 km skemmtigöngunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar