Svona sáu fulltrúar ferðaþjónustunnar Austurland – Myndir
Þing Samtaka aðila ferðaþjónustunnar var haldið á Egilsstöðum á fimmtudag og á föstudag kynntu austfirskir ferðaþjónustuaðilar vörur sínar á sýningu í Fjarðabyggðarhöllinni. Austurfrétt fylgdist með því hvernig gestirnir upplifðu Austurland.Logi danskennari: Ég á skemmtilegar minningar að austan
Þeir eru ófáir Austfirðingarnir sem hafa tekið sporið undir leiðsögn Loga Vígþórssonar danskennara, enda hefur hann lagt leið sína hingað austur um margra ára skeið til að kenna Héraðsbúum að dansa. Logi sem verður fimmtugur á árinu var aðeins 16 ára þegar hann kom í sína fyrstu kennsluferð til Egilsstaða.Hlökkum til að fagna nýjum sigrum: Útskriftasýning LungA skólans
Annar hópurinn sem klárar nám í LungA-skólanum sýndi um helgina verk sín á Akureyri. Björt Sigfinnsdóttir segir stefnuna ótrauða fram á við.Lith vann Gunna Þórðar keppnina: Erum jafnvel svolítið montnir
Hálfaustfirska sveitin Lith fór með sigur af hólmi í lagakeppni Rásar 2 þar sem sveitir kepptu sín á milli í nýjum útgáfum á lögum Gunnars Þórðarsonar. Gítarleikari sveitarinnar segir það hafa verið heiður að hitta Gunna sjálfan sem afhenti verðlaunin.Rósa Valtingojer í yfirheyrslu: Elska að leira og mála og hlusta á Rás 1
Rósa Valtingojer listakona og verkefnastjóri Sköpunarmiðstöðvarinnar á Stöðvarfirði er í yfirheyrslu að þessu sinni. Hún komst í fréttirnar í vikunni þar sem Sköpunarmiðstöðin er tilnefnd til Eyrarrósarinnar. Þrátt fyrir miklar annir gaf hún sér tíma til að tala við okkur."Brandur er ekki velkomin þar sem aðgengismál eru í ólestri"
„Við vissum að málunum væri ábótavant, en þau eru enn verri en okkur óraði fyrir," segir Gísli Steinar Jóhannesson, verkefnastjóri hjá True Adventure og talsmaður fundar um aðgengismál fatlaðra sem haldinn verður á Hótel Héraði í kvöld.Mikil dagskrá í Oddskarði og Stafdal um páskana
Mikið fjör verður á skíðasvæðunum í Oddskarði og í Stafdal um páskana og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.