Kristín Ágústsdóttir er nýr forstöðumaður Náttúrustofu Austurlands
Stjórn Náttúrustofu Austurlands hefur ráðið Kristínu Ágústsdóttur í starf forstöðumanns Náttúrustofu Austurlands frá og með 1. júní.Ágóðinn rennur til góðgerðarmála innan fjallahringsins: Nytjamarkaðurinn Steinninn í Neskaupstað
Steinninn er skemmtilegur nytjamarkaður sem staðsettur er í Neskaupstað og hefur það að markmiði að veita hlutum framhaldslíf og gefa af sér til góðgerðarmála.Lumar þú á viðskiptahugmynd? Þá eru örnámskeiðin „Að finna hugmyndir - frá draumi að veruleika" fyrir þig
Að finna hugmyndir - frá draumi að veruleika, er nafn á örnámskeiðum sem Austurbrú og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir í apríl og er ætlað til aðstoðar frumkvöðlum í að komast af stað með hugmyndirnar sínar.„Það er þörf fyrir svona fyrirtæki á Austurlandi": Starfsfolk.is er farin í loftið
Starfsfolk.is er ný austfirsk starfsmannamiðlun- og ráðningarskrifstofa.Villi Vill sjötugur, stórtónleikar á Neskaupstað: Sýning sem nærir hjartað ekki síður en andann - myndir
Þann 11. apríl síðastliðin voru 70 ár því að Vilhjálmur Hólmar Vilhjálmsson fæddist í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum. Fólk man ljúfa tenórrödd þessa ástsæla dægurlagasöngvara og það sem meira er, ungt fólk sem fætt er löngu eftir fráfall Vilhjálms dáir lögin sem hann gerði að sínum með persónulegum og áreynslulausum söngstíl.Blásarakvintett Reykjavíkur heldur tónleika á Austurlandi
Blásarakvintett Reykjavíkur heldur tvenna tónleika á Austurlandi laugardaginn 18. apríl næstkomandi.Austfirðingur með flottasta skeggið á Íslandi?
Fyrir skemmstu hóf vefmiðilinn menn.is leitina af „flottasta skeggi Íslands“. Það bárust 150 skráningar í keppnina og hefur nú dómnefnt valið tíu skeggjaða einstaklinga til að keppa til úrslita og að sjálfsögðu eigum við Austfirðingar okkar fulltrúa.„Við vitum að Austfirðingar hafa frábæran húmor": Mið-Ísland verður í Egilsbúð í kvöld
Strákarnir í Mið-Íslandi verða með uppistand í Egilsbúð í kvöld, en það er VA sem stendur fyrir atburðinum.