„Þegar maður sér árangur er gaman að halda áfram“

Hjónin Sigrún Snorradóttir og Guðmundur Eiríksson, ábúendur á Starmýri I í Álftafirði, fengu í vor landgræðsluverðlaunin fyrir uppgræðslustarf á jörðinni frá árinu 1995. Þá hófu þau þátttöku í verkefninu Bændur græða landið

Lesa meira

„Maður þurfti alveg að halda kúlinu“

„Ég fékk að prófa að æfa með nokkrum félögum en Breiðablik stóð uppúr, æfingasvæðið er stórt og öll umgjörð til fyrirmyndar,“ segir Héraðsbúinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, sem er tvöfaldur meistari eftir sumarið með meistaraflokki kvenna í Breiðablik og er á leið til Armeníu með U-19 liði kvenna.

Lesa meira

List er valdeflandi

„Ég hef tekið mér ýmislegt fyrir hendur í gegnum tíðina. Eitt af því er að kenna börnum ritlist. Mér finnst frábært að vinna með börnum, finnst þau í rauninni betri útgáfa af mannfólkinu,“ segir Markús Már Efraím, rithöfundur og ritstjóri, en hann kynnti ritlist fyrir nemendum grunnskóla Fjarðabyggðar í tengslum við BRAS, menningarhátíð barna- og ungmenna á Austurlandi.

Lesa meira

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar stígur á stokk á útgáfutónleikum Austurvígstöðvanna

„Ég vona að fólk fjölmenni, en það er ekki á hverjum degi sem austfirskt pönk er flutt í höfuðborginni,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, trommuleikari ljóðapönksveitarinnar Austurvígstöðvanna, sem sendi frá sér hina umdeildu hljómplötu Útvarp Satan í júní og verður með útgáfutónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld.

Lesa meira

Fjölbreytt flóra á Skáldaþingi í Breiðdalssetri

Austfirskum skáldum verða gerð góð skil á Skáldaþingi sem haldið verður í Breiðdalssetri á morgun. Bæði verður þar fjallað um rithöfunda á svæðinu auk þess sem höfundar af fleiri en einni kynslóð lesa upp úr verkum sínum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.