


Tinna Kristbjörg hlýtur hvatningarverðlaun TAK 2018
Tinna Kristbjörg Halldórsdóttir hlaut í vikunni hvatningarverðlaun Tengslanets austfirskra kvenna fyrir árið 2018. Tinna hefur í starfi sínu sem verkefnastjóri hjá Austurbrú greint tölfræði sem skilað hefur áhugaverðum niðurstöðum um stöðu kvenna á Austurlandi.„Allir hafa gott af því að fara einn til tvo túra á sjó“
„Mig hefur alltaf langað til þess að prófa að fara á sjó en sjómennskan er í ættinni. Svo er ég að taka mér árs pásu frá háskólanum, vantaði vinnu og langaði að prófa eitthvað nýtt,“ segir Lísa Margrét Rúnarsdóttir, sem hefur verið háseti á frystitogaranum Blængi NK frá Norðfirði.
Ópera er eins og sushi
„Við Þorvaldur Davíð erum systkinabörn og höfum oft rætt í fjölskylduveislum hve mikið okkur langar að koma austur með metnaðarfullt verkefni,“ segir söngkonan Berta Dröfn Ómarsdóttir, en hún og leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sameina krafta sína ásamt fleirum og frumflytja óperuna The Raven's kiss í Herðubreið á Seyðisfirði næsta sumar.
Helgin: „Maður reynir að sjálfsögðu alltaf að vinna“
„Það er bara einn sjens í ár, við verðum að vinna eða þá við dettum úr leik,“ segir Birgir Jónsson, sem skiptar eitt af þremur sætum Fjarðabyggðaliðsins sem mætir Akranesi í fyrstu umferð Útsvarsins í beinni útsendingu á RÚV í kvöld klukkan 19:45.
Helgin: Matarveislur og barnamenning
Helgin verður sannkölluð matarveisla á Austurlandi. Matarhátíð verður á Djúpavogi þegar Cittaslow-sunnudagurinn verður haldinn þar í sjötta skipi. Þá verður uppskeruhátíð Móður jarðar á Vallanesi og matreiðslunámskeið á Seyðisfirði þar sem þátttakendur læra að elda mat frá Pakistan.
„Skemmtilegustu samkundur sem hægt er að komast í“
„Kvenfélagskonurnar á Reyðarfirði báðu okkur um að koma til sín og það gerðum við með glöðu geði,“ segir Fáskrúðsfirðingurinn Albert Eiríksson, en hann og Bergþór Pálsson voru gestir á fundi Kvenfélags Reyðarfjarðar fyrir stuttu.
Allir ættu að prófa pizzuna í Dalakofanum á Laugum
Hafliði Hinriksson, deildarstjóri rafdeildar Verkmenntaskóla Austurlandis, er verkefnastjóri Tæknidags fjölskyldunnar sem haldinn verður í skólanum á laudardaginn. Hafliði er í yfirheyrslu vikunnar.