Allar fréttir

Gagnrýnir opinberar stofnanir fyrir stórskrýtnar tölfræðiupplýsingar

Gistiþjónustuaðili á Borgarfirði eystra átelur það sem hann segir hljóta að vera kolranga skráningu opinberra stofnana á tölfræðiupplýsingum vegna ferðaþjónustu á Austurlandi og landinu öllu. Að tæplega átta þúsund gistinætur Íslendinga séu skráðar á hótelum eða gististöðum austanlands í liðnum ágústmánuði sé lítið minna en fráleitt.

Lesa meira

„Viljum bregðast hratt við og vera til staðar fyrir samfélagið“

Tryggingafélagið Vörður hefur opnað þjónustuskrifstofu fyrir Austfirðinga í útibúi Arion banka, Miðvangi 6, á Egilsstöðum. Þórunni Ingu Ingjaldsdóttur, framkvæmdastjóri sölu-og þjónustu hjá Verði segist hlakka til að byggja upp sterkt samband við fólkið á svæðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar