Allar fréttir

Vilja stofna rannsóknarsjóð

Forsvarsmenn Þekkingarnets Austurlands hefur kynnt hugmyndir um stofnum Rannsóknarsjóðs Austurlands. Tilgangur hans á að vera að efla rannsóknarstarf á Austurlandi og beina stuðningi ríkis, sveitarfélaga og atvinnulífs í sameiginlegan farveg.

 

Lesa meira

Heiðraður fyrir tóbaksvarnir

Pétur Heimisson, yfirlæknir á Egilsstöðum, fékk nýverið viðurkenningu fyrir starf sitt í þágu tóbaksvarna á Íslandi.

 

Lesa meira

Féll niður á stétt

Maður slasaðist í Fellum í kvöld þegar hann féll af palli við hús og niður á stétt.

 

Lesa meira

Hitamet slegið á Höfn

Hitamet var sett á veðurstöðinni á Höfn í Hornafirði, 22,8 stig, í seinasta mánuði.Hiti á veðurstöðvunum á Egilsstöðum og Dalatanga mældist 1,5°C hærri í júlímánuði miðað að við meðalár.

 

 

Lesa meira

Vatnajökulsríkið fékk mest

Klasaverkefnið Í ríki Vatnajökuls hlaut hæsta styrkinn, 5,8 milljónir króna þegar úthlutað var úr Vaxtarsamningi Austurlands í fyrra skiptið á þessu ári. Alls var 22,6 milljónum króna úthlutað til ellefu verkefna.

 

Lesa meira

Ræðir sonarmissinn

Þráinn Lárusson, skólastjóri Hússtjórnarskólans á Hallormsstað ræðir sonarmissinn sem hann varð fyrir í júní í nýjasta tölublaði Mannlífs. Lárus Stefán Þráinsson, framdi sjálfsmorð, en hann var fórnarlamb margra ára hrottalegs eineltis.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar