Allar fréttir

Kristinn skattakóngur

Kristinn Aðalsteinsson, Eskifirði, er skattakóngur Austurlands fyrir árið 2007. Þeir sem seldu báta og/eða kvóta eru áberandi á listanum.

 

Lesa meira

Loksins vann Fjarðabyggð

Fjarðabyggð vann í dag fyrsta sigur sinn frá lokum maí í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lagði Hauka í Hafnarfirði 2-4.

Lesa meira

Magni rekinn

Magna Fannberg var í dag sagt upp störfum sem þjálfari 1. deildarliðs Fjarðabyggðar í knattspyrnu. Frá þessu var greint í fjölmiðlum seinni partinn. Ástæður samvistarslitanna hafa ekki verið gefnar út opinberlega en von er á yfirlýsingu frá málsaðilum um hádegi á morgun.

 

Lesa meira

Svanur spilar í kvöld

Tónleikar Svans Vilbergssonar í Vallaneskirkju verða klukkan 20:00 í kvöld en ekki 14:00 í dag eins og misritaðist í frétt í gær. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Svanur spilar á Fáskrúðsfirði í dag.

Fjarðaferðir buðu lægst

Fjarðaferðir áttu lægra tilboði í rekstur á ferjuleiðinni milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Fyrirtækið bauð 36,8 milljónir eða 95% af kostnaðaráætlun.

 

Lesa meira

Aldrei mætt fleiri

Guðmundur Magni Ásgeirsson, Bræðslustjóri á Borgarfirði eystri, segir að aldrei hafi fleiri mætt í bæinn fyrir tónleika kvöldsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar