Allar fréttir

Fallið frá appelsínugulri viðvörun á Austurlandi

Gul viðvörun vegna veðurs gekk í gildi á veðurspásvæðinu Austurlandi að Glettingi klukkan níu í morgun. Hún stendur út morgundaginn. Appelsínugul viðvörun sem gefin hafði verið út fyrir morgundaginn hefur verið afturkölluð.

Lesa meira

Endurvekja ljósakvöld á afmælisári Steinasafns Petru

Það upplifun ein og sér að ganga inn í stórt og mikið Steinasafn Petru á Stöðvarfirði og vitna sífellt stækkandi fjölda afar forvitnilegra steina úr íslenskri náttúru. Það enn betri upplifun þegar garðurinn sá er upplýstur af fleiri hundruð kertum.

Lesa meira

Umhverfisstofnun ekki heimilt að takmarka fjölda á námskeiði í leiðsögn fyrir hreindýraveiðar vegna kostnaðar

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið telur að Umhverfisstofnun hafi ekki verið heimilt að setja fjöldatakmarkanir á námskeið fyrir væntanlega leiðsögumenn með hreindýraveiðum á þeim forsendum hún gerði. Ráðuneytið gerir ekki athugasemdir við hvernig stofnunin valdi inn á námskeiðið. Nýtt námskeið verður haldið í vetur.

Lesa meira

„Hvert fjall er einstakt“

Sjómannsferill Stefáns Viðars Þórissonar hófst um leið og hann lauk grunnskóla. Í tæp tuttugu ár var hann á úthafstogurum á vegum Deutsche Fischfang Union (DFFU), fyrst sem stýrimaður og síðar sem skipstjóri á frystitogara. Túrarnir eru langir en á milli gefast góð frí sem Stefán hefur nýtt í að ganga á nokkur af hæstu fjöllum hverrar heimsálfu.

Lesa meira

Þúsundasti laxinn veiddur í Jöklu

Nýtt veiðimet var sett í Jökulsá á Dal í morgun þegar þúsundasti laxinn á þessu sumri var veiddur. Leigutaki árinnar segir árangurinn sumar koma ánni á kortið sem einni af bestu veiðiám landsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar