Allar fréttir

Toppar á réttum tíma fyrir Ólympíuleikana

Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Fáskrúðsfirð var meðal þeirra fimm íþróttamanna sem á laugardag flugu til Parísar þar sem Paralympics, eða Ólympíuleikar fólks með fötlun, verða settir á miðvikudag. Ingeborg, sem keppir í kúluvarp, hefur einbeitt sér að íþróttinni á þessu ári með góðum árangri.

Lesa meira

Fallist á viku langt gæsluvarðhald

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um viku langt gæsluvarðhald og einangrun yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við andlát hjóna í Neskaupstað.

Lesa meira

Mjög þungfært inn í Snæfellsskála

Landverðir Vatnajökulsþjóðgarðs eru komnir aftur inn í Snæfellsskála eftir að hafa farið þaðan á föstudag eftir mikla snjókomu. Vegurinn þangað er aðeins fær breyttum jeppum.

Lesa meira

Borgfirðingum ráðlagt að sjóða neysluvatn

Íbúum á Borgarfirði eystra hefur verið ráðlagt að sjóða neysluvatn sitt eftir að mengun greindist í því. Slíkt hefur áður gerst eftir mikla úrkomutíð. Koma þarf upp öflugri mengunarvörnum til framtíðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar